Sri Chinmoy friðarblómganir (Sri Chinmoy Peace-Blossoms) eru staðir, borgir, mannvirki, náttúruperlur og lönd sem tileinkuð eru friði. Tilgangur friðarblómgana er að vera varanlegur minnisvarði um mikilvægi friðar og hvatning til friðarsinna. Í þessum anda hafa m.a. meira en 150 lönd og öldi borga verið tileinkuð friði.
Reykjavík var tileinkuð sem Sri Chinmoy friðarhöfuðborg með samþykkt borgarráðs 27. júní 1993. Ísland var tileinkað sem Sri Chinmoy friðarland fyrir tilstuðlan þing okksformanna 16. ágúst 1999.
Auk þess hafa margir bæir verið tileinkaðir með þessum hætti og nær öll sveitarfélög landsins hafa gróðursett friðartré í tengslum við Friðarhlaupið.